Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálflýsandi vesti

21.10.2020


Börnin í leikskóladeildinni deila skólalóðinni með öðrum nemendum í Flataskóla.  Lóðin er stór og spennandi og eru börnin því ávallt í gulum sjálflýsandi vestum svo þau séu auðþekkjanleg og til að gæta fyllsta öryggis.  Við notum töluvert ,,litla garðinn“ sem er afmarkað og afgirt svæði en einnig eru önnur svæði á lóðinni notuð og er nýji kastalinn og trampólínin afar vinsæl. 

Til baka
English
Hafðu samband