Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.04.2018

Skíðaferðin 4. apríl

Skíðaferðin 4. apríl
Nemendur í 4/5 ára bekk og í 7. bekk fóru í skíðaferð í Bláfjöll á miðvikudaginn. Þetta er þriðja skíðaferð vetrarins en sökum veðurs tókst ekki að fara með þennan hóp í fjöllin fyrir páska eins og hina tvo hópana. Áður höfðu nemendur í hinum...
Nánar
English
Hafðu samband