Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.03.2013

Óveður

Óveður
Mikil ófærð og óveður er í bænum í dag og rétt að vekja athygli foreldra/forráðamanna á hvernig ber að snúa sér í slíkum tilfellum. Á heimasíðu skólans undir flipanum Hagnýtt er að finna reglur og ábendingar um óveður og viðbrögð við því varðandi...
Nánar
04.03.2013

Lífshlaupið - verðlaunaafhending

Lífshlaupið - verðlaunaafhending
Viðurkenningar voru afhentar föstudaginn 1. mars fyrir þátttöku í lífshlaupinu. Einn fulltrúi úr hverjum árgangi fór til að taka á móti þeim ásamt nokkrum kennurum og skólastjóra. En nemendur í Flataskóla urðu í fyrsta sæti í sínum flokki í hlaupinu...
Nánar
01.03.2013

1. bekkur skoðar vísindin

1. bekkur skoðar vísindin
Fimmtudaginn 28. febrúar fór 1. bekkur í vettvangsferð í Smáralindina til að skoða sýninguna "Undur vísindanna". Þetta er stórskemmtileg gagnvirk sýning þar sem nemendur fá að leysa einfaldar þrautir sem útskýra á einfaldan hátt hvernig ýmis...
Nánar
01.03.2013

Skólaþing eldri deilda

Skólaþing eldri deilda
Fimmti og sjötti bekkur héldu skólaþing í gær. Skólastjórnendur og kennarar sátu þingið með þeim og er þetta í þriðja sinn á vetrinum sem þing er haldið með þessum nemendum. Margt bar á góma og það fyrsta sem rætt var um var morgunsamveran. Nemendum...
Nánar
English
Hafðu samband