Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ

20.01.2023
Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í GarðabæNú er sýnatökum lokið í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla til að kanna umfang á rakaskemmdum í skólahúsnæðinu. Verkfræðistofan Mannvit er Garðabæ til ráðgjafar varðandi sýnatökur, úrbætur og aðgerðir.  Sjá hér frétt á síðu Garðabæjar um málið
Til baka
English
Hafðu samband