Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022

03.10.2021
Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022Nú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2021-2022 orðin aðgengileg hér á vefnum. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar starfsemi skólans ár hvert. Þar skal birta upplýsingar um starfslið skólans, stjórnkerfi, mögulegan stuðning fyrir nemendur af ýmsu tagi og almennar hagnýtar upplýsingar um skólahald hvers skólaárs. Áætlunin er birt með fyrirvara um staðfestingu skólaráðs og skólanefndar.  Smellið hér til að opna starfsáætlunina.. 
Til baka
English
Hafðu samband