Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlokun skrifstofu skólans

25.06.2021
Sumarlokun skrifstofu skólansSkrifstofa Flataskóla er lokuð vegna sumarleyfa 28.júní - 2.ágúst. 
Hægt er að senda tölvupóst á agustja@flataskoli.is ef þörf krefur. 
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Til baka
English
Hafðu samband