Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit og útskrift

08.06.2021
Skólaslit og útskriftSkólaslit í Flataskóla vorið 2021 verða miðvikudaginn 9. júní sem hér segir:
1. bekkur kl. 8:30
2. bekkur kl. 9:30
3.-4. bekkur kl. 10:30
5.-6. bekkur kl. 11:30
5 ára nemendur leikskóla - útskrift kl. 15:00
Nemendur mæta í sal skólans í stutta stund en fara svo með sínum umsjónarkennurum í kennslustofur. Skólaslitin taka u.þ.b. 45 mínútur.
Við gerum ráð fyrir að forráðamenn nemenda í 1.-2. bekk geti fylgt sínum börnum ef þess þarf en mælumst til að eldri börnin komi ein nema í undantekningartilfellum.

Útskrift nemenda í 7. bekk fer fram þriðjudaginn 8. júní. Vegna fjöldatakmarkana skiptum við hópnum upp í tvo hópa og verða tímasetningar sem hér segir:

Kl. 15:00 - útskrift 7. bekkjar - drengir
Kl. 16:30 - útskrift 7. bekkjar - stúlkur
Forráðamenn nemenda eru velkomnir á útskriftarathafnirnar.
Til baka
English
Hafðu samband