Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal næsta skólaárs

02.05.2021
Nú hefur skóladagatal næsta skólaárs verið staðfest af skólaráði og er komið í birtingu hér á heimasíðunni.  Það er því um að gera að kynna sér það og hafa til hliðsjónar við skipulagningu næsta vetrar.  Skóli verður settur 24. ágúst og slitið 8. júní. Vetrarfríið næsta vetur verður 19.-27. febrúar.  Smellið hér til að skoða dagatalið.
Til baka
English
Hafðu samband