Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit

27.05.2020

Þriðjudaginn 9. júní verða skólaslit
Kl. 9:00-10:00     4/5 ára, 1. – 3. bekkur
Kl. 11:00-12:00   4. – 6. bekkur

Skólaslitin verða með breyttu sniði þetta árið og eru aðseins fyrir nemendur og starfsmenn. Því miður geta aðstandendur ekki tekið þátt í skólaslitum núna og eru þeir vinsamlegat beðnir að virða það.

Nemendur eiga að mæta fyrst í hátíðarsalinn þar sem skólastjóri flytur ávarp. Síðan fara allir í sínar heimastofur með umsjónarkennurum. Þar verður smá kveðjustund og nemendur fá afhentan vitnisburð vetrarins. Gert er ráð fyrir að allt taki þetta um klukkustund og fara nemendur heim að lokinni samveru í heimastofu.

Við hvetjum öll börn sem geta að koma hjólandi eða gangandi til skólaslita.

Til baka
English
Hafðu samband