Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flataskóli 60 ára í dag.

18.10.2018
Flataskóli 60 ára í dag.Haldið verði upp á afmælið þann 1. nóvember með sýningu á sal skólans þar sem nemendur koma fram. Þá höldum við upp á daginn með afmælismat fyrir nemendur. Opnar sýningar fyrir foreldra verða 5 og 6 nóvember klukkan 13:00. Nánar auglýst siðar.
Til baka
English
Hafðu samband