Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamveran með nemendum í 7. bekk

11.04.2018
Morgunsamveran með nemendum í 7. bekk

Samveran í morgun var í höndum nemenda í 7. bekk. Aðaldís sem varð í öðru sæti í Stóru upplestrarkeppninni las upp textann sinn sem hún notaði í keppninni. Finnbjörg söng lagið Deamons, María og Signý fluttu áheyrendum nokkra brandara og Ari, Baldur, Einar og Róbert sýndu dansatriði og fengu nemendur í salnum með sér í dansinn. Myndir eru komnar í myndasafnið.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband