Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón nemenda í 6. bekk

23.03.2017
Morgunsamvera í umsjón nemenda í 6. bekk

Samveran í gærmorgun var í umsjón nemenda í 6. bekk og þar ríkti söngur, dans og gleði eins og sjá má á myndbandinu hér neðar í fréttinni. Það voru samstilltir hópar sem mættu á sviðið og var ekki annað að sjá en þessir rúmlega 500 nemendur og starfsfólk nyti þess. Fleiri myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband