Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunstund i 2. bekk

14.03.2017
Morgunstund i 2. bekk

Foreldrum nemenda í 2. bekk var boðið að koma í morgunstund í síðustu viku. Nemendur höfðu verið að vinna með tröll á margvíslegan hátt og langaði að sýna foreldrum sínum afrakstur tröllaþemans og eiga notalega stund saman. Skólinn bauð upp á kaffi/te og foreldrar komu sjálfir með veitingar sem lagðar voru á sameiginlegt borð. Stundin var ljúf og skemmtileg í alla staði. Myndir eru í myndasafni skólans.Til baka
English
Hafðu samband