Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 1., 3. og 6. bekkja 7. mars

07.03.2017
Skíðaferð 1., 3. og 6. bekkja 7. mars

Annar hópur nemenda og starfsfólks fór á skíði í dag í fjöllin. Veður var enn betra en í gær og ferðin var hin ánægjulegasta. Allir komu hressir og kátir heim og endurnærðir eftir dvölina í fjöllunum. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband