Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 4 og 5 ára og 4. og 7. bekk 6. mars

06.03.2017
Skíðaferð 4 og 5 ára og 4. og 7. bekk 6. mars

Allmargir nemendur og starfsfólk skólans fór í Bláfjöll í morgun og renndi sér á skíðum/brettum og sleðum fram yfir hádegið. Það gekk á með éljum og smárigningu en fólkið lét það ekki á sig fá og voru dugleg að vera úti og nota útivistina. Allt gekk slysalaust og vel fyrir sig og voru það þreyttir ferðalangar sem komu aftur heim síðdegis. Myndir eru komnar í myndasafn skólans þar sem sjá má hvernig þetta fór allt saman fram.

 

Til baka
English
Hafðu samband