Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi í febrúar

20.02.2017

Nemendur og kennarar í grunnskólum Garðabæjar eru í vetrarleyfi vikuna 20.-24. febrúar. Skrifstofa skólans er lokuð alla vikuna en starfsfólk tómstundaheimilis svarar í síma 820 8557 og í 4 og 5 ára bekk í síma 6171573.
Við vonum að nemendur nýti vetrarleyfið vel og komi endurnærðir til starfa skv. stundaskrá mánudaginn 27. febrúar sem er bolludagur.

 

Til baka
English
Hafðu samband