Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

"Bleikur salur"

14.10.2016
"Bleikur salur"

Það var heldur betur bleikt yfirbragð yfir salnum í samverunni í morgun. Nemendur og starfsfólk mættu nánast öll í einhverju bleiku í tilefni bleika dagsins. Við sama tækifæri var afhent viðurkenning fyrir bestu myndina sem kom inn í teiknimyndasamkeppninni í forvarnarvikunni sem er þessa vikuna. Hlutu þeir Friðrik Rafn og Baldur Ingi í 7. bekk viðurkenninguna fyrir þessa skemmtilegu mynd hér fyrir neðan. Myndir frá samverunni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband