Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamveran hjá 4. bekk

12.10.2016
Morgunsamveran hjá 4. bekk

Það var fjör í salnum í morgun á samverunni, en nemendur í fjórða bekk fóru á kostum, sungu, spilaðu og dönsuðu, einnig var snyrti- og tískusýning hjá strákunum. Þetta er skemmtilegur og fjörlegur hópur sem vinnur vel saman. Myndir er komnar í myndasafn skólans þar sem hægt er að sjá og finna hvernig andrúmsloftið var. 

Til baka
English
Hafðu samband