Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir frá 5. bekk

07.10.2014
Fréttir frá 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa verið á farandsfæti undanfarið. Þeir hafa farið í heimsókn á hönnunarsafnið á Garðatorgi og séð sýninguna hans Hjalta Karlssonar, "Svona geri ég".Þeir hafa heimsótt höfuðborgina og leikið sér á Klambratúninu við Miklubraut. Þeir hafa einnig unnið skemmtileg verkefni eins og "fimm mínútna skrift" og stafsetningaræfingar í stofunni sinni svo eitthvað sé nefnt. Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband