Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegur tungumáladagur

02.10.2014
Alþjóðlegur tungumáladagur

Föstudaginn 26. september var alþjóðlegi tungumáladagurinn og í morgunsamverunni, í tilefni af honum, fengum við nokkra af nemendum og starfsmönnum skólans sem voru af erlendu bergi brotnir  til að segja góðan daginn á þeirra móðurmáli. Allmargir nemendur og starfsmönnum skólans koma frá öðru landi og var það mjög auðvelt að fá nokkra þeirra til að koma upp á svið og taka þátt í þessum leik okkar til að vekja athygli á deginum. Þið getið heyrt á myndbandinu hér fyrir neðan hvernig þetta hljómaði.

Til baka
English
Hafðu samband