Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferðin í Bláfjöll yngri bekkir

21.03.2013
Skíðaferðin í Bláfjöll yngri bekkir

Í gær var farið með yngri hópana í skólanum á skíði í Bláfjöll. Veður var gott en nokkuð kalt en sólin vermdi þegar hún skein. Allt gekk eins og í sögu og allir komu kátir og hressir heim. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.


Til baka
English
Hafðu samband