Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sólarveisla 1. bekkja

08.03.2013
Sólarveisla 1. bekkja

Nemendur í fyrsta bekk héldu þriðju sólarveisluna sína í vetur og völdu þau að vera með spiladag. Nemendur komu með spil að heiman og spiluðu við hvort annað. Þannig kynntust nemendur mörgum skemmtilegum spilum og áttu þeir afar góð samskipti hverjir við aðra þennan góða dag. En myndirnar segja meira en nokkur orð svo endilega farið og skoðið myndasafnið okkar.

Til baka
English
Hafðu samband