Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Reykjavíkurferð 1. bekkja

15.10.2010
Reykjavíkurferð 1. bekkja

Fyrsti bekkur fór í heimsókn til Reykjavíkur með strætó í dag til að „sækja „ r-ið. En þetta er í tengslum við lestrarkennsluna en þau voru að læra um bókstafinn "R" í vikunni. Ýmis kennileiti í Reykjavík voru skoðuð, m.a. Ráðhúsið, Reykjavíkurtjörn o.s.frv. Allir nutu ferðarinnar og stóðu sig með mikilli prýði. Hér má sjá myndir úr ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband